Ertu onlije?
Núna já
Er alltaf með sand í pikunni
Hvað meinaru með því? haha
heyrðu, ég er alltaf með einhverja kvíðatilfinningu en samt er ekkert að fara að gerast sem ég kvíði fyrir. Mér líður alltaf eins og ég þurfi að gráta en ég get það ekki og ég veit ekkert af hverju :( er þetta eðlilegt?
Já, eða ég held að það yrði að merkja þetta yfir "ofsakvíða" og þú yrðir helst að láta kíkja á þetta áður en þetta veldur eitthverjum andlegum skaða
hvað heitrir siðan sem maður getrur séð kjörþyngd?
http://www.mni.is/mni/calculations.aspx
ekki til að dæmi þig eða eitt né neitt þá bara held eg að það gæti verid aðþað væri sniðugt fyrir þig að fá einhverja aðra í þetta með þér svo þú þurfir ekki ad hugsa um allt þetta sjalf og fir sma hjalp med þetta og svo krakkar geti talað meira vid
Ég skil alveg hvað þú meinar en ég treysti held ég engum nema systur minni fyrir aðgangsorði og tja já aðgangnum mínum. Yrði helst að þekkja og treysta manneskjunni fyrir þessu