Býrðu hjá hverjum??
Benna, kærastanum mínum
Það væru strákar í röðum á eftir þér ef þú værir á lausu!!
næððð
hvað er uppáhlads maturinn þinn ?
sushi :)))
er það satt að þú búir hjá honum
yess
ertu á föstu
já:)
hver er besta vinkona þin ?
Tína er svona langbesta :))
afh ertu svona heit
tak
Hæ sæta
halllú
Vá hvað þu varst heit a ballinu
þakkaþer
hey í staðinn fyriri að segja hæ embla getur maður hara sagt hæmbla
jú reyndar þegar einhver segir hratt við mig hæ embla verður það "hæmbla"